Laxá í Hvammssveit. Samantekt fiskirannsókna frá 2001 – 2019. HV 2020-02
Nánari upplýsingar |
Titill |
Laxá í Hvammssveit. Samantekt fiskirannsókna frá 2001 – 2019. HV 2020-02 |
Lýsing |
Sumarið 2019 veiddust alls 28 laxar í Laxá í Hvammssveit, allir síðsumars. Veiðin skiptist í 27 smálaxa og einn stórlax. Meðalveiði á laxi í Laxá í Hvammssveit á árunum 1982 – 2018 var 49 fiskar og var veiðin árið 2019 sú fjórða lægsta á tímabilinu eða 44% undir meðalveiði. Hlutdeild stórlaxa í veiðinni 2019 var 3,6% en hefur að meðaltali verið 13,8% á tímabilinu 1982 – 2018. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
18 |
Leitarorð |
lax, laxveiði,stangveiði, fiskvegagerð, seiðavísitala, hreistursýni, klakárgangur, endurtekin hrygning |