Laxá í Aðaldal 2023. Seiðabúskapur og veiði
Nánari upplýsingar |
Titill |
Laxá í Aðaldal 2023. Seiðabúskapur og veiði |
Lýsing |
Ágrip
Í þessari skýrslu segir frá niðurstöðum seiðamælinga í Laxá í Aðaldal síðsumars 2023. Niðurstöðurnar voru bornar saman við fyrri gögn vöktunar sem staðið hefur með sambærilegum hætti frá árinu 1971. Laxastofn Laxár hefur minnkað og veiðidregist saman. Seiðavísitölur fóru lækkandi í Laxá frá árinu 1996 og var gefin sú ráðgjöf að draga úr sókn með því að sleppa öllum löxum. Því var mætt í stangveiðinni frá 2006. Veiði á árunum 2021 og 2022 var lág en jókst í 686 skráða laxa sumarið 2023 sem eru jákvæð teikn. Seiðavísitölur hafa þó ekki hækkað enn sem komið er.
Samfara því hefur fiskrækt verið aukin í Laxá m.a. með því að ala undaneldisstofn í eldisstöð. Frá honum hefur verið sleppt seiðum og grafin hrogn undanfarin þrjú ár. Ekki er ráðlegt að viðhalda þessari starfsemi til lengri tíma en vænta má að árangur þessi ætti að verða mælanlegur á allra næstu árum.
Abstract
This report presents the results of juvenile abundance measurements in the Laxá river in Aðaldalur in late summer 2023. The results were compared with previous monitoring data that has been collected in a similar manner since 1971. The salmon population in Laxá has decreased and fishing yields have declined. Juvenile indices have been decreasing in Laxá since 1996, and it was advised to reduce fishing efforts by releasing all caught salmon. This advice was followed in angling since 2006. Fishing yield in 2021 and 2022 was low but increased to 686 registered salmon in the summer of 2023, which is a positive sign. However, juvenile indices have not yet increased.
Alongside this, fish farming in Laxá has been increased, including raising breeding stock in a hatchery. Juveniles and buried eggs have been released from it over the past three years. It is not advisable to maintain this activity long-term, but it is expected that the results should become measurable in the near future.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2024 |
Tölublað |
33 |
Blaðsíður |
47 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Laxá, Reykjadalsá, Mýrarkvísl, stangveiði, seiðaþéttleiki, tengsl hrygningarstofns og nýliðunar, viðmiðunarmörk, varúðarmörk, aðgerðarmörk, Laxá, Reykjadalsá, Mýrarkvísl, angling, juvenile density, relationship between spawning and juvenile recruitment, reference points, precautionary thresholds, action thresholds. |