Langadalsá 2019. Fisktalning, stangaveiði, seiðarannsóknir og laxahrygning. HV 2020-30

Nánari upplýsingar
Titill Langadalsá 2019. Fisktalning, stangaveiði, seiðarannsóknir og laxahrygning. HV 2020-30
Lýsing

Nokkrar ár eru vaktaðar hérlendis vegna áhættumats erfðablöndunar vegna strokulaxa úr sjókvíaeldi sem blandast kunna við náttúrulega laxastofna. Langadalsá er í þessum hópi og við vöktun árinnar er markmiðið að afla þekkingar um stöðu laxastofns árinnar. Í þessu skyni er stofnstærð laxfiska á göngu metin í fiskteljara, könnuð hlutdeild eldislaxa í göngunni auk seiðarannsókna á útbreiðslu og magni laxfiska í árkerfinu. Einnig er erfðasýnum safnað af smáseiðum. Seiðarannsóknir fóru fram 3. september 2019 á 6 stöðum, 5 í Langadalsá og 1 í hliðaránni Efrabólsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Tölublað 2020-30
Blaðsíður 26
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð lax, bleikja, urriði, hnúðlax, seiðarannsóknir, teljari, veiði, hrygning
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?