Langá á Mýrum 2017. Samantekt um vöktunarrannsóknir. HV 2018-02
Nánari upplýsingar |
Titill |
Langá á Mýrum 2017. Samantekt um vöktunarrannsóknir. HV 2018-02 |
Lýsing |
Hafrannsóknastofnun(áður Veiðimálastofnun) hefur unnið árlega að seiðarannsóknum á þéttleika, meðallengd og lífmassa seiða í Langá (frá 1986). Mat á búsvæðum og framleiðslugetu árinnar liggur fyrir (frá 2001) og með starfrækslu fiskteljara í Sveðjufossi (frá 2000) og í Skuggafossi (frá 2008) hafa bæst við gögn sem er grundvöllur að stofnstærðarmati hrygningarstofnsins. Einnig fer fram vöktun á lífssögulegum þáttum (ferskvatnsaldur, sjávaraldur, endurtekin hrygning) með skipulegri söfnun hreistursýna (frá 2001). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Leitarorð |
lax, stangaveiði, fiskteljarar, veiðihlutfall, hrygning, seiðabúskapur, hreistursýni, stang, veiði, hlutfall, teljarar, fisk, seiða, búskapur, heistur, sýni |