Kortlagning kræklings (Mytilus edulis) í norðan- og austanverðum Breiðafirði. HV 2020-53

Nánari upplýsingar
Titill Kortlagning kræklings (Mytilus edulis) í norðan- og austanverðum Breiðafirði. HV 2020-53
Lýsing

Kræklingur fannst á 77% stöðva sem skoðaðar voru í Breiðafirði en enginn í Patreksfirði. Í Norðurfjörðum Breiðafjarðar fannst hann aðallega grunnt (2-8m), á mjúkum botni og innan um þang og þara, smáar skeljar (30-43mm) og oftast í litlu magni. Þessi kræklingur var illveiðanlegur vegna dýpis og botngróðurs.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 41
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Mytilus edulis, kræklingur, útbreiðsla, kortlagning, neðansjávarkvikmyndavél, Breiðafjörður
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?