Könnun á útbreiðslu skollakopps (Strongylocentrotus droebachiensis) í Húnaflóa. HV 2020-04

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á útbreiðslu skollakopps (Strongylocentrotus droebachiensis) í Húnaflóa. HV 2020-04
Lýsing

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar á ígulkeramiðum (skollakoppur/grænígull) í Húnaflóa með ígulkeraplóg. Um borð í leiðangrinum var eftirlitsmaður frá Fiskistofu sem sá um skráningu á afla og myndatöku. Myndefni sem safnað var af afla og öðru sem kom upp í togunum var yfirfarið af sérfræðingum Hafrannsóknastofnunar sem greindu og skráðu meðaflategundir sem sáust á myndunum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 18
Leitarorð skollakoppur, grænígull, ígulker, kóralþörungar, ígulkeraplógur, Húnaflói
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?