Könnun á útbreiðslu skollakopps (Strongylocentrodus droebachiensis) í Reyðarfirði. HV 2020-15
Nánari upplýsingar |
Titill |
Könnun á útbreiðslu skollakopps (Strongylocentrodus droebachiensis) í Reyðarfirði. HV 2020-15 |
Lýsing |
Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar í leit að mögulegum ígulkeramiðum skollakopps í Reyðarfirði þann 30. janúar 2020. Við veiðarnar var notaður ígulkeraplógur. Um borð í leiðangrinum var eftirlitsmaður frá Fiskistofu sem sá um skráningu og mælingar á afla auk skráningu á helstu meðaflategundum. Einnig sá hann um myndatöku af aflanum til frekari greininga í landi. Sérfræðingar á Hafrannsóknastofnunar greindu og skráðu meðaflategundir sem sáust á myndefninu sem safnað var. Botnlag var metið þar sem slíkt var mögulegt út frá því botnefni sem kom upp með veiðarfærinu og út frá tegundasamsetningu lífvera í afla |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
19 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
skollakoppur, grænígull, ígulker, ígulkeraplógur, kóralþörungar, Reyðarfjörður, the green sea urchin, dregde, maerl, Lithothamnion, Reydarfjordur |