Klóþang í Breiðafirði, útbreiðsla og magn. HV 2019-16
Nánari upplýsingar |
Titill |
Klóþang í Breiðafirði, útbreiðsla og magn. HV 2019-16 |
Lýsing |
Niðurstöður mats á heildarmagni þangs í Breiðafirði eru mikilvægur liður í að tryggja sjálfbæra nýtingu þangs í firðinum. Það er hins vegar einnig nauðsynlegt í þessu samhengi að afla upplýsinga um endurvöxt þangsins eftir tekju og áhrif þangtekjunnar á lífríkið. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
20 |
Leitarorð |
klóþang, lífmassi, stærð, Breiðifjörður, klettafjörur |