Kísilþörungar og hryggleysingjar í Lagarfljóti 2011‒2012. HV 2019-27
Nánari upplýsingar |
Titill |
Kísilþörungar og hryggleysingjar í Lagarfljóti 2011‒2012. HV 2019-27 |
Lýsing |
Rannsókn á kísilþörungum og hryggleysingjum (smádýrum) í Lagarfljóti fór fram árin 2011 og 2012 og var endurtekning rannsóknar sem fór fram í Lagarfljóti sumrin 2006 og 2007. Sýnum var safnað á tveimur stöðum í fjöru stöðuvatnshluta Lagarfljóts (í Leginum), við Húsatanga og Þórsnes, í maí, júní og september. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort tilflutningur vatns úr Hálslóni í Lagarfljót, vegna reksturs Fljótsdalsvirkjunar, hafi haft áhrif á kísilþörunga og hryggleysingja í Lagarfljóti. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
61 |
Leitarorð |
Lagarfljót, kísilþörungar, blaðgræna, hryggleysingjar |