Helstu niðurstöður vistfræðileiðangurs í Austurdjúp á RS Árna Friðrikssyni í maí 2019. HV 2019-43

Nánari upplýsingar
Titill Helstu niðurstöður vistfræðileiðangurs í Austurdjúp á RS Árna Friðrikssyni í maí 2019. HV 2019-43
Lýsing

Hafrannsóknastofnun hefur verið þátttakandi í árlegum alþjóðlegum vistfræðileiðangri í Austurdjúpi í maí síðan frá byrjun hans árið 1995. Fjölbreyttar rannsóknir eru gerðar í þessum leiðangri, bæði á vistkerfi og umhverfi hafsins, þótt megináherslan hafi verið á bergmálsmælingar á norsk‐íslenskri síld. Niðurstöður íslenska hluta leiðangursins á RS Árna Friðrikssyni í ár sýndu að norsk‐íslenska síld var að finna á stóru svæði austur af Íslandi sem og norðaustar í alþjóðlegu lögsögunni. Það bendir til svipaðs göngumynsturs og undanfarin ár.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðmundur J. Óskarsson
Nafn Hildur Pétursdóttir
Nafn Ayca Eleman
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 18
Leitarorð orgotssíld, bergmál, Noregshaf, uppsjávarvistkerfi, umhverfi, noregshaf, noregs, haf
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?