Grunnslóðarall ‐ Helstu niðurstöður 2017. HV 2018-26
Nánari upplýsingar |
Titill |
Grunnslóðarall ‐ Helstu niðurstöður 2017. HV 2018-26 |
Lýsing |
Stofnmöt fyrir skarkola (Pleuronectes platessa) og sandkola (Limanda limanda) við Ísland hafa lengi liðið fyrir skort á nýliðunargögnum þar sem ungviði þessara tegunda veiðast sjaldnast í stofnmælingum botnfiska að vori og hausti þar sem þær fara fram í dýpri sjó. Farið var í tilraunaleiðangur með bjálkatroll við Vesturland 2016, og tókst vel að veiða ungviði skarkola og sandkola í leiðangrinum. Þar sem þessi tilraunaleiðangur gekk vel, var markmið þessarar rannsóknar að stækka |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Leitarorð |
flatfiskar, grunnslóð, flatfiskarall, skarkoli, sandkoli, þykkvalúra |