Gljúfurá í Húnavatnssýslu 2018-2021. HV 2022-10
Nánari upplýsingar |
Titill |
Gljúfurá í Húnavatnssýslu 2018-2021. HV 2022-10 |
Lýsing |
Seiðarannsóknir voru framkvæmdar í Gljúfurá og Selkvísl í lok ágúst 2018 og 2021. Veitt var á sömu stöðum og gert hefur verið í fyrri seiðamælingum. Laxaseiði veiddust á öllum stöðunum. Meðaltals þéttleiki laxaseiða jókst fram til ársins 2016, en lækkaði eftir það. Meðallengd laxaseiða hækkaði frá 2015. Alls veiddust átta laxar, 215 bleikjur og 44 urriðar í Gljúfurá 2021. Öllum löxunum var sleppt aftur. Fiskteljari var starfræktur í Gljúfurá sumarið 2021 og gengu 45 smálaxar og 7 stórlaxar um teljarann, auk eins silungs á niðurleið. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
20 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
veiðitölur, fiskteljari, seiðarannsóknir, lax, bleikja, urriði, silungur |