Gljúfurá í Húnavatnssýslu 2016 og 2017 ‐ Seiðarannsóknir, greining á veiðitölum, talningar á göngufiski og umhverfisþættir. HV 2018-39

Nánari upplýsingar
Titill Gljúfurá í Húnavatnssýslu 2016 og 2017 ‐ Seiðarannsóknir, greining á veiðitölum, talningar á göngufiski og umhverfisþættir. HV 2018-39
Lýsing

Seiðarannsóknir voru framkvæmdar í Gljúfurá og Selkvísl í lok ágúst 2016 og byrjun september 2017. Veitt var á sömu stöðum og gert hefur verið í fyrri seiðamælingum. Laxaseiði veiddust á öllum stöðunum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð veiðitölur, teljari, seiðarannsóknir, lax, silungur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?