Flokkun strandsjávar í vatnshlot. HV 2019-50

Nánari upplýsingar
Titill Flokkun strandsjávar í vatnshlot. HV 2019-50
Lýsing

Strandsjó við Ísland er skipt í vatnshlot í samræmi við reglugerð 535/2011. Skiptingin tekur mið af þeim gerðum sem skilgreindar hafa verið. Þar að auki er tekið tillit til álags eftir þeim upplýsingum sem liggja fyrir. Friðlýst svæði eru skilgreind sem sérstök vatnshlot. Manngerð og mikið breytt vatnshlot hafa ekki verið skilgreind enn. Í allt eru skilgreind 50 vatnshlot.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Agnes Eydal
Nafn Sólveig R. Ólafsdóttir
Nafn Karl Gunnarsson
Nafn Héðinn Valdimarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 14
Leitarorð Lög um stjórn vatnamála, strandsjór, vatnshlot, gerðargreining, álag, Water Framework Directive, coastal water, delineation, water body, typology, pressure
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?