Flekkudalsá 2016. Samantekt um fiskirannsóknir. HV 2017-018
Nánari upplýsingar |
Titill |
Flekkudalsá 2016. Samantekt um fiskirannsóknir. HV 2017-018 |
Lýsing |
Á vatnasvæði Flekkudalsár árið 2016 veiddust 114 laxar sem skiputust í 104 smálaxa og 10 stórlaxa. Hlutfall sleppinga nam 26,9% smálaxa og 80% stórlaxa. Smálaxar vógu 2,1 kg að meðaltali en stórlaxar 5,7 kg. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2017 |
Leitarorð |
Flekkudalsá, Tunguá, Kjarlaksstaðaá, laxveiði, seiðavísitala, meðallengd |