Lýsing |
Ágrip
Í skýrslunni er greint frá niðurstöðum rannsókna á fiskstofni Úlfljótsvatns sem fór fram í september 2024. Rafveiði í Úlfljótsvatni gaf 5,8 seiði/100m² af bleikju- og urriðaseiðum á aldrinum 0 + – 1 + og í Fossá 7,7 seiði/100m² af 1+ urriðaseiðum. Afli í rannsóknanet var 193 bleikjur og 50 urriðar, þar sem afli á sóknareiningu (CPUE) var 17,5 bleikjur og 4,5 urriðar. Þegar bleikjuafla var skipt milli afbrigða var bleikja með 47,2% af heildarfjölda bleikja, murta með 40,4% og djúpbleikja 12,4%. Engin var greind sem gjámurta. Niðurstöður sýna að frá því á síðasta áratug tuttugustu aldar hefur urriða fjölgað mjög í vatninu og bleikju fækkað. Sú ályktun er í samræmi við niðurstöður rannsóknar frá árinu 2020. Lykilorð: bleikja, urriði, rafveiði, rannsóknanet
Abstract
This report presents results of a study on the fish population of lake Úlfljótsvatn that took place in September 2024. Electrofishing in L. Úlfljótsvatn yielded < 10 fry/100m² of charr and trout fry aged 0+ - 1+ and in river Fossá < 10 fry/100m² of 1+ trout fry. The catch in the tesearch net nets was 193 charr and 50 brown trout, where the CPUE was 17.5 charr and 4.5 brown trout. When charr catch was divided between morphs, Large Benthivorous charr accounted for 46,6% of the total number, Planktivorous charr with 40.9% and Piscivorous charr 12.4%. No Small Benthivorous charr was found.
|