Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum. Samantekt áranna 2015 – 2020. HV 2021-04
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum. Samantekt áranna 2015 – 2020. HV 2021-04 |
Lýsing |
Rannsóknin sem hér er greint frá er hluti af verkefni sem hófst árið 2014 og er áætlað til 10 ára. Markmið þess er að fá mat á árangur fiskræktar í Tungufljóti þar sem áhersla er lögð á að fylgjast með vexti og viðgangi laxfiska á svæðinu ofan við fiskstigann við fossinn Faxa. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
23 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Tungufljót, Faxi, lax, urriði, bleikja, seiðarannsóknir, aldur, fiskrækt, heimtur, örmerki, fiskteljari, laxveiði, seiðasleppingar. |
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin