Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum árið 2016. HV 2016-005

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum árið 2016. HV 2016-005
Lýsing

Verkefni unnið fyrir Veiðifélagið Faxa og er markmið þess að meta árangur fiskrætkar í Tungufljóti þar sem áhersla er lögð á að fylgjast með vexti og viðgangi laxfiska á svæðinu fyrir ofan fossinn Faxa. Verkefnið hófst árið 2014 og er til 10 ára.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Tungufljót, Faxi, lax, urriði, bleikja, seiðarannsóknir, aldur, heimtur, örmerki, fiskteljari, laxveiði, seiðasleppingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?