Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2017. HV 2018-36

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2017. HV 2018-36
Lýsing

Vaktaður var seiðabúskapur ánna, gönguseiði talin, mæld, ör- og útvarpsmerkt, aldursgreindir göngulaxar og silungar og laxar á göngu úr sjó útvarpsmerktir. Fiskur var talinn með teljurum í Kálfá og í Búðastiganum í Þjórsá. Vatnshiti var mældur með hitasírita í Kálfá og Þjórsá og veiðiskýrslum  safnað. Gert var stofnmat á gönguseiðum laxa, sjóbirtinga og laxa á leið úr sjó. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Þjórsá, Kálfá, Sandá, virkjanir, vatnalíf, fiskur, vöktun, bleikja, lax, urriði, þjórsá, kálfá, sandá, seiðarannsóknir, aldur, fæða, seiðagildrur, fiskgöngur, veiði, gönguseiði, útvarpsmerki
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?