Fiskrannsóknir á Ölfusvatnsá í Grafningi 2015‐2017. HV 2018-51

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á Ölfusvatnsá í Grafningi 2015‐2017. HV 2018-51
Lýsing

Vorið 2015 hófust rannsóknir á fiskstofnum Ölfusvatnsár sem rennur í Þingvallavatn og stóðu þær til 2018. Megintilgangurinn er að auka þekkingu á lífsskilyrðum og lífsháttum urriðastofns Ölfusvatnsár ásamt stöðu stofnsins. Gerð er grein fyrir helstu niðurstöðum og framgangi verkefninsins. Mat var gert á þéttleika seiða í Ölfusvatnsá og hrygningarfiskar merktir og aldursgreindir, gert mat á búsvæðum og riðablettir taldir. Orkuveita Reykjavíkur veitti rannsóknunum fjárstuðning.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Blaðsíður 17
Leitarorð Ölfusvatnsá, urriði, seiðarannsóknir, aldur, fæða, þéttleiki, merkingar, vöxtur, ölfusárvatnsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?