Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2020. HV 2021-54

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2020. HV 2021-54
Lýsing

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna á fiskstofnum Lagarfljóts og hliðaráa, auk Gilsár, sumarið 2020. Rannsóknirnar eru liður í vöktun fiskstofna á svæðinu, með það að markmiði að meta áhrif Kárahnjúkavirkjunar á lífríki Lagarfljóts og hliðaráa þess.

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 41
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði, Kárahnjúkavirkjun, Arctic char, brown trout, Atlantic salmon, Lake Lagarfljót, electrofishing, gillnets, Kárahnjúkar hydropower plant
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?