Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2020. HV 2021-12
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2020. HV 2021-12 |
Lýsing |
Laxá í Leirársveit, árið 2020 veiddust alls 600 laxar; 86,7% smálax (54,2% sleppt) og 13,3% stórlax (87,5% sleppt). Hlutfall hrygna af smálöxum var 44,5% og 40% af stórlöxum. Stórlaxar vógu 4,65 kg að meðaltali en smálaxar 2,61 kg; 12,6% yfir meðalþyngd smálaxa í Laxá á tímabilinu 2010 – 2019 (2,31 kg). Laxveiðin jókst um 67% frá 2019 en var 62,5% af meðalveiði (960) (1984 – 2019) og fimmta minnsta veiðin á tímabilinu. Lengdardreifing á laxi var frá 40 - 95 cm en stærstur hlutinn var á bilinu 59 – 69 cm. Fjöldi urriða í stangveiðinni var 97 fiskar (að mestu sjóbirtingur), um þriðjungi minni veiði en árið 2019 og 62,5% af langtímameðaltali (155). Lengdardreifing á urriða var frá 30 – 74 cm og var 18,6% veiðinnar sleppt. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
31 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
myndavélateljari, lax, urriði, sjóbirtingur, seiðavísitala, hrygningargöngur, lengdardreifing |