Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2019. HV 2020-25
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2019. HV 2020-25 |
Lýsing |
Fjöldi fiska í stangveiðinni í Laxá í Leirársveit 2019 var 359 laxar, 146 urriðar, 13 bleikjur og einn bleiklax. Stærstur hluti laxa var smálax (86,6% ) og hlutfall hrygna úr þeim hópi 40,8% en úr hópi stórlaxa 67,4%. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
35 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
lax, urriði, seiðaþéttleiki, nýliðun, fiskvegur, þurrkur, vatnsrennsli, farvegur,
hrygningargöngur, veiðhlutfall |