Fiskirannsóknir á vatnasvæði Hítarár á Mýrum 2019 og samanburður við eldri gögn. HV 2021-01

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasvæði Hítarár á Mýrum 2019 og samanburður við eldri gögn. HV 2021-01
Lýsing

Miklar breytingar urðu á vatnafari á vatnasvæði Hítarár sumarið 2018 þegar berghlaup féll úr Fagraskógafjalli og stíflaði ána sem varð til þess að áin breytti um farveg á löngum kafla. Við það þornaði hluti farvegar árinnar og uppeldissvæði laxaseiða drógust saman. Áhrif atburðarins á fiskistofna vatnasvæðisins hafa líklega ekki komið fram að öllu leyti enn sem komið er. Hér er skýrt frá stangveiði og rannsóknum á vatnasvæðinu sumarið 2019 í samhengi við eldri gögn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 42
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð stangveiði, lax, bleikja, dvergbleikja, hnúðlax, gönguhindrun, fisktalning, hrognaþéttleiki, seiðaþéttleiki
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?