Fiskirannsóknir á laxastofni Fróðár 2021. HV 2022-03
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskirannsóknir á laxastofni Fróðár 2021. HV 2022-03 |
Lýsing |
Í Fróðá árið 2021 veiddust 62 laxar, 10 bleikjur og 5 urriðar. Smálax var ríkjandi í laxveiðinni en alls veiddust 56 smálaxar og 6 stórlaxar. Alls var sleppt 42 löxum í veiðinni 2021 (67,7%), þar af 64,3% smálaxa og 100% stórlaxa. Hængar voru ríkjandi hjá smálaxi (55,6%) en hrygnur hjá stórlaxi (66,7%). Meðalþyngd smálaxa var 2,33 kg og stórlaxa 5,33 kg. Að meðaltali hafa veiðst 75 laxar á stöng í Fróðá frá árinu 1978. Vöktunarmælingar hafa verið stundaðar árlega í Fróðá frá árinu 2008. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
9 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Stangveiði, Fróðá, vöktun, göngufiskur, lax, urriði, bleikja, seiðaþéttleiki |