Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árin 2012 til 2019. HV 2020-29
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árin 2012 til 2019. HV 2020-29 |
Lýsing |
Skýrslan fjallar um fiskrannsóknir í Sogi, þverám þess og í Ölfusá og Hvítá, vatnshita í Sogi og útfalli Þingvallavatns og magn bitmýsflugna í Sogi og Efra-Sogi. Einkum var unnið með gögn fyrir árin 2012‒2019. Sérstaklega var áhersla lögð á að meta ástand laxastofns Sogsins og kanna hvort, og þá hvernig, rekstur Sogsvirkjana og veiðinýting hefur áhrif á þá. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
69 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Hvítá, Ölfusá, Sogsvirkjanir, vatnshiti, rennsli, Sog, vöktun, bleikja, lax, urriði,
seiðarannsóknir, hreistur, aldur, fæða, bitmý, flugnagildrur, veiði, viðmiðunarmörk hrygningar, hrygning nýliðun |