Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árin 2012 til 2019. HV 2020-29

Nánari upplýsingar
Titill Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árin 2012 til 2019. HV 2020-29
Lýsing

Skýrslan fjallar um fiskrannsóknir í Sogi, þverám þess og í Ölfusá og Hvítá, vatnshita í Sogi og útfalli Þingvallavatns og magn bitmýsflugna í Sogi og Efra-Sogi. Einkum var unnið með gögn fyrir árin 2012‒2019. Sérstaklega var áhersla lögð á að meta ástand laxastofns Sogsins og kanna hvort, og þá hvernig, rekstur Sogsvirkjana og veiðinýting hefur áhrif á þá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Nafn Benóný Jónsson
Nafn Jóhannes Guðbrandsson
Nafn Páll Bjarnason
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 69
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Hvítá, Ölfusá, Sogsvirkjanir, vatnshiti, rennsli, Sog, vöktun, bleikja, lax, urriði, seiðarannsóknir, hreistur, aldur, fæða, bitmý, flugnagildrur, veiði, viðmiðunarmörk hrygningar, hrygning nýliðun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?