Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árið 2023. HV 2024-21

Nánari upplýsingar
Titill Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árið 2023. HV 2024-21
Lýsing

Ágrip

Greint er frá þéttleikamati og fæðu seiða í Sogi, þverám þess, Efra-Sogi og í Þingvallavatni. Til samanburðar í Ölfusá og Hvítá ásamt rannsóknum á flugtíma og magni bitmýsflugna í Efra-Sogi og Sogi árið 2023. Hrygningarblettir laxa og bleikju voru taldir í Sogi. Rannsóknin er liður í vöktun lífríkis í Sogi með áherslu á fisk og er hún unnin fyrir Landsvirkjun. Þéttleiki laxaseiða var áfram lágur í Sogi, þó var aukinn þéttleiki allra aldurshópa milli ára á viðmiðunarstöðvum. Engin laxaseiði fundust í efri hluta Sogsins en þar hefur mjög lítið fundist af laxaseiðum í mörg undanfarin ár. Fylgni er milli þéttleika 1+ laxaseiða í Sogi og nálægum ám en þéttleiki þeirra hefur minnkað hlutfallslega mest í Sogi.

Abstract

In this report we show results of density estimates and analysis of food of salmonid juveniles and density estimates black flies and their flying period in R. Sog. Juvenile densities in R. Sog tributaries, Þingvallavatn, R. Efra-Sog and R. Ölfusá and Hvítá were also estimated. Spawning redds of salmon and charr were counted. This research is part of monitoring program of salmonid fish and black flies in R. Sog and is carried out for Landsvirkjun. The density of salmon juveniles remained low in R. Sog, although the density of all age groups increased between years at reference stations. No salmon juveniles were found in the upper part of R. Sog, and very few salmon juveniles have been found there for many years. There is a correlation between the density of 1+ salmon juveniles in R. Sog and nearby rivers, but has decreased proportionally more in R. Sog.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2024
Tölublað 21
Blaðsíður 16
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð Hvítá, Ölfusá, Sogsvirkjanir, Sog, vatnalíf, fiskur, vöktun, bleikja, lax, urriði, seiðarannsóknir, aldur, fæða, bitmý, flugnagildrur.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?