Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árið 2022. HV 2023-01

Nánari upplýsingar
Titill Fisk- og smádýrarannsóknir í Sogi árið 2022. HV 2023-01
Lýsing

Greint er frá þéttleikamati og fæðu seiða í Sogi og þverám þess og til samanburðar í Ölfusá og Hvítá ásamt rannsóknum á flugtíma og magni bitmýsflugna í Efra-Sogi og Sogi árið 2022. Hrygningarblettir laxa og bleikju voru taldir og mældir í Sogi. Rannsóknin er liður í vöktun lífríkis í Sogi með áherslu á fisk og er hún unnin fyrir Landsvirkjun.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Blaðsíður 15
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Hvítá, Ölfusá, Sogsvirkjanir, Sog, vatnalíf, fiskur, vöktun, bleikja, lax, urriði, seiðarannsóknir, aldur, fæða, bitmý, flugnagildrur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?