Fishing patterns in Icelandic demersal trawl fisheries - Veiðimynstur íslenska botnvörpuflotans

Nánari upplýsingar
Titill Fishing patterns in Icelandic demersal trawl fisheries - Veiðimynstur íslenska botnvörpuflotans
Lýsing

Ágrip
Botnvörpuveiðar skila alla jafna afla sem samanstendur af fjölda mismunandi tegunda sem veiðast
samhliða, þó svo áætlunin sé að ná einungis einni tegund. Til að skoða hvaða fisktegundir eru veiddar
saman eru klasagreiningar gerðar á aflasamsetningu en þess konar greining hefur ekki verið gerð
hingað til fyrir íslenskan botnvörpuflota. Í þessari skýrslu skoðum aflasamsetningu botvörpuflotans, til
að fá fram veiðimynstur (métiers), með því að beita viðurkenndum klasagreiningaraðferðum á aflagögn
úr afladagbókum íslenskra togara frá árunum 2016-2019. HAC (Hierarchical Agglomerative Clustering)
klasagreiningu var beitt á aflagögnin á togstigi ásamt breytum í tíma og rúmi. Niðurstöður
klasagreiningarinnar gefa til kynna tilvist ákveðins veiðimynsturs íslenska botnvörpuflotans sem
einkennist af marktegundum á borð við þorsk, gullkarfa, ufsa, grálúðu og djúpkarfa. Einnig komu fram
blönduð veiðimynstur sem einkenndist fremur af staðsetningu en marktegund.
Skýrslan er hluti af doktorsverkefni „Flotahegðun íslenskra útgerða á Íslandsmiðum“ sem er einn
vinnuhluti stærra verkefnis kallað „Fiskveiðar til framtíðar: Samspil vistkerfis og félagshagrænna þátta
við nýtingu sjávarauðlinda“. Háskóli Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við
Hafrannsóknastofnun fengu öndvegisstyrk frá Rannsóknasjóði Íslands – Rannís til framkvæmdar
rannsóknarinnar. Verkefnisstjórar eru Erla Sturludóttir, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands og
Gunnar Stefánsson, prófessor við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Þessi hluti verkefnis var gerður
í samstarfi við Hafrannsóknastofnun.

Abstract
Harvests in demersal trawl fleets are of a highly mixed nature, with harvesters often targeting
assemblages of species rather than individual species. To study which species are commonly harvested
together, clustering analysis is often used. To date, such an analysis has not been performed for
Icelandic fishing fleets. Here we explored the catch composition of the Icelandic demersal fishing fleet
by analyzing logbook data in a métier analysis from demersal trawl fisheries for the years 2016 to 2019.
We applied Hierarchical Agglomerative Clustering (HAC) to catch data and used the outcome from the
algorithm to infer fishing operations targeting species assemblages, called métiers. Because we
performed the analysis at the haul level, we were able to include spatial and temporal variables which
informed métier definition. Results indicated métiers defined based on clusters of hauls were highly
associated with the primary target species of Atlantic cod, golden redfish, saithe, haddock, Greenland
halibut, and demersal beaked redfish. The métiers were also distinguished by spatial and vertical
distributions related to each métier’s species composition.
This report is part of a doctoral dissertation titled "Fisher Behaviour and Fleet Dynamics in the Icelandic
Demersal Fishing Fleets”. It is a section of a larger project, “Fishing into the Future: Operationalizing
Linkages in the Ecosystem Approach to Fisheries”, funded by the Icelandic Research Fund Grant of
Excellence. The project is managed by Erla Sturludóttir, an assistant professor at the Agricultural
University of Iceland and Gunnar Stefánsson, a professor at the University of Iceland. This part of the
research was carried out in collaboration with the Marine and Freshwater Research Institute. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Elzbieta Baranowska
Nafn Maartje Oostdijk
Nafn Sandra Rybicki
Nafn Bjarki Þór Elvarsson
Nafn Gunnar Stefánsson
Nafn Sveinn Agnarsson
Nafn Pamela J. Woods
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2024
Tölublað 51
Blaðsíður 39
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð fiskveiðar, botnvarpa, afladagbækur, métiers, klasagreining, fisheries, bottom otter trawl, logbooks, métiers, HAC
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?