Experimental harvesting of krill with a pump in Ísafjarðardjúp. HV 2021-45
Nánari upplýsingar |
Titill |
Experimental harvesting of krill with a pump in Ísafjarðardjúp. HV 2021-45 |
Lýsing |
Farnir voru tveir leiðangrar í Ísafjarðardjúp dagana 29. júní – 13. júlí og 6. september – 7. október 2018 með norska skipinu Røstnesvåg til að prófa nýja aðferð til að veiða ljósátu. Aðferðin byggir á því að nota blátt ljós til að laða ljósátu að dælu sem dælir henni að mestu lifandi um borð í skip. Aflinn er bræddur um borð til að framleiða lípíðolíu og mjöl. Markmið leiðangranna var að prófa virkni dælunnar við ólíkar aðstæður ásamt því að rannsaka tegundasamsetningu ljósátu og meðafla.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
33 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Lykilorð: Krill, krill harvesting, krill fishery, krill pump, ljósáta, ljósátuveiðar, ljósátudæla |