Efnasamsetning Þingvallavatns. Gögn frá árinu 2022. HV 2023-29

Nánari upplýsingar
Titill Efnasamsetning Þingvallavatns. Gögn frá árinu 2022. HV 2023-29
Lýsing

Ágrip:

Vöktun á efnasamsetningu Þingvallavatns hefur staðið frá árinu 2007. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga og efnagreininga á sýnum sem tekin voru í útfalli Þingvallavatns við Steingrímsstöð 2019–2022. Þær niðurstöður eru bornar saman við niðurstöður fyrra rannsóknartímabils, 2007–2018, í sýnum úr útfalli Þingvallavatns og lindunum Vellankötlu og Silfru. Niðurstöðurnar voru notaðar til að meta vatnsgæði í Þingvallavatni m.v. reglugerð 796/1999 og lög um stjórn vatnamála (nr. 36/2011).

Abstract:

The outlet of Lake Þingvallavatn has been monitored since 2007 until today. This report presents the results of measurements and chemical analyzes of samples collected at the outlet of Þingvallavatn at Steingrímsstöð 2019–2021. These results are compared with the results of the previous research period, 2007–2018, in samples from the outlet of the lake and the springs Vellankatla and Silfra. The results are used to classify the lake according to criteria set forward in the Icelandic regulation no. 796/1999 and the water management act no. 36/2011.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Tölublað 29
Blaðsíður 31
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð Efnavöktun, aðalefni, snefilefni, næringarefni, efnabúskapur, vatnsgæði, ástand stöðuvatna, stjórn vatnamála, eðlisefnafræðilegir gæðaþættir. Water monitoring, major elements, trace elements, nutrients, lake chemistry, lake water quality
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?