Efnasamsetning, rennsli og aurburður Norðurár í Norðurárdal. Niðurstöður frá árinu 2021. HV 2022-21

Nánari upplýsingar
Titill Efnasamsetning, rennsli og aurburður Norðurár í Norðurárdal. Niðurstöður frá árinu 2021. HV 2022-21
Lýsing

þessari greinargerð eru teknar saman niðurstöður mælinga á rennsli, uppleystum efnum og svifaur í Norðurá í Norðurárdal í sýnum sem safnað var við Stekk árið 2021. Aðferðum er lýst og niðurstöður eru birtar í töflum. Gögnin nýtast til að gera grein fyrir efnastyrk og framburði íslenskra straumvatna í evrópska gagnagrunna auk þess að vera mikilvæg til að meta breytileika efnastyrks innan árs og á milli ára í íslenskum straumvötnum. Einnig nýtast gögnin til að meta ástand þessara straumvatna m.t.t. efnasamsetningar þeirra miðað við það sem sett hefur verið fram í lögum um stjórn vatnamála og reglugerð um varnir gegn mengun vatns.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eydís Salome Eiríksdóttir
Nafn Svava Björk Þorláksdóttir
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 23
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Efnasamsetning, straumvötn, stjórn vatnamála, efnaframburður, næringarefni, snefilefni, aðalefni, eðlisefnafræðilegir gæðaþættir, OSPAR. Riverine chemical composition, riverine fluxes, nutrients, trace elements, major element, physiochemical quality elements
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?