Búðardalsá 2023 Fisktalning og seiðaástand
Nánari upplýsingar |
Titill |
Búðardalsá 2023 Fisktalning og seiðaástand |
Lýsing |
Búðardalsá á Skarðsströnd var gerð fiskgeng með gerð tveggja fiskvega á 8. áratug síðustu aldar. Í framhaldi var fiskrækt með seiðasleppingum stunduð og endurbætur hafa einnig verið gerðar á fiskvegunum á síðari tímum. Athugun á seiðaástandi sýnir að tekist hefur að byggja upp sjálfbæran stofn og veiði hefur verið með ágætum frá aldamótum að undanskildum síðust fimm árum. Veiði ársins 2023 var með allra lélegasta móti og laxagöngur um fiskveg við Sundafoss þær fáliðustu frá 2016 þegar Hafrannsóknastofnun tók við vöktun laxateljara. Mikið flakk var á fiski upp og niður um teljara og líklegt að gönguhindrun hafi myndast ofan við fiskveginn vegna framburðar á möl.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2024 |
Tölublað |
31 |
Blaðsíður |
31 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Laxveiði, fiskteljari, fiskvegur, fisktalning, seiðamæling, þéttleiki, lax, hnúðlax, bleikja, urriði,
strokulax, eldislax, hrognafjöldi |