Ástand sjávar 2017 og 2018. HV 2020-40

Nánari upplýsingar
Titill Ástand sjávar 2017 og 2018. HV 2020-40
Lýsing

Á Hafrannsóknastofnun er unnið að margvíslegum umhverfisrannsóknum í hafinu umhverfis Ísland. Beinast þær m.a. að því að fylgjast með langtímabreytingum á ástandi sjávar og lífríkis í yfirborðslögum. Skýrslan fjallar um niðurstöður rannsókna á ástandi sjávar árin 2017 og 2018 og þær settar í samhengi við niðurstöður fyrri ára.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sólveig R. Ólafsdóttir
Nafn Magnús Danielsen
Nafn Alice Benoit-Cattin
Nafn Jacek Sliwinski
Nafn Andreas Macrander
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 27
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Umhverfisskilyrði, vöktun, hiti, selta, næringarefni, langtímabreytingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?