Ástand sjávar 2016. HV 2018-29

Nánari upplýsingar
Titill Ástand sjávar 2016. HV 2018-29
Lýsing

Skýrslan fjallar um niðurstöður rannsókna á ástandi sjávar árið 2016 og samhengi þeirra við langtímaástand. Fjallað er um niðurstöður athugana úr ársfjórðunglegum mælingum á föstum mælistöðvum sem og mælingum úr öðrum leiðöngrum. Gerð er grein fyrir hita og seltu sjávarins, næringarefnum og útbreiðslu og magni plöntu‐ og dýrasvifs við landið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sólveig R. Ólafsdóttir
Nafn Héðinn Valdimarsson
Nafn Maria Dolores Pérez‐Hernández
Nafn Kristinn Guðmundsson
Nafn Ástþór Gíslason
Nafn Hildur Pétursdóttir
Nafn Hafsteinn G. Guðfinnsson
Nafn Kristín J. Valsdóttir
Nafn Agnes Eydal
Nafn Karl Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð árferði, vöktun, haffræði, svifþörungar, áta
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?