Ástand fiskistofna á vantasvæði Hítarár á Mýrum í kjölfar berghlaups í Hítardal. HV 2020-06

Nánari upplýsingar
Titill Ástand fiskistofna á vantasvæði Hítarár á Mýrum í kjölfar berghlaups í Hítardal. HV 2020-06
Lýsing

Aðfaranótt 7. júlí 2018 féll stórt berghlaup úr Fagraskógarfjalli í Hítardal. Skriðan stíflaði farveg Hítarár á Mýrum og hafði mikil áhrif á farvegi og rennslishætti á vatnasvæðinu. Skriðan fyllti rúmlega eins kílómeters kafla Hítarár og áin fann sér nýjan farveg austan hennar niður í hliðarána Tálma. Um 6,5 km kafli neðan Skriðu varð þurr eða varð fyrir mjög skertu vatnsrennsli og rúmlega 12 km af Hítará urðu óaðgengilegir fyrir göngufisk.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 24
Leitarorð Berghlaup, lax, urriði, bleikja, flundra, hornsíli, áll, botngerð, Skriða, Hítará, Grjótá, Melsá, Tálmi, Fiskilækur, Kattarfoss, rafveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?