Áhrif virkjana á rennsli og vatnalíf á vatnasviði Þjórsár og Tungnaár / The eff ect of hydropowerplants on the discharge and ecological sysems in the Þjórsá–Tungnaá river catchments. HV 2017-036

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif virkjana á rennsli og vatnalíf á vatnasviði Þjórsár og Tungnaár / The eff ect of hydropowerplants on the discharge and ecological sysems in the Þjórsá–Tungnaá river catchments. HV 2017-036
Lýsing

Rennsli í farvegum á Þjórsár–Tungnaársvæðinu var greint með tilliti til rennsliþátta sem eru mikilvægir
fyrir lífríki straumvatna. Einnig voru tekin saman gögn um líffræðilega‐ og eðlis‐efnafræðilega
gæðaþætti á ólíkum hlutum vatnasviðsins. Rennslisgögnin voru greind þannig að hægt væri að flokka
vatnshlotin eftir aðferðafræði Vatnatilskipunar sem flokkar vatnshlot grundvelli lífríkis, eðlisefnafræði
og rennslisháttum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð vatnatilskipun, vist, vistrennsli, líffræðilegir, gæðaþættir, gæða, þættir, e-flow
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?