A manual for the Icelandic groundfish survey in spring 2020. HV 2020-08

Nánari upplýsingar
Titill A manual for the Icelandic groundfish survey in spring 2020. HV 2020-08
Lýsing

Handbækur eru útbúnar ár hvert af Hafrannsóknastofnun í tengslum við framkvæmd  stofnmælinga með botnvörpu á Íslandsmiðum. Í þeim er nákvæmlega lýst framkvæmd verkefnanna, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingum, skráningu mælinga, veiðarfæri og veiðiaðferðum. Einnig eru fyrirmæli um það hvernig aðferðum skuli beitt við tog og gefnar nákvæmar staðsetningar og aðrar upplýsingar um togstöðvar. Þá eru í handbókunum viðaukar sem greina frá sérstökum verkefnum eða aðferðum. Handbækur stofnmælinganna eru skrifaðar á íslensku, enda verkefnið nær eingöngu unnið af Íslendingum. Vegna samstarfs við erlenda  vísindamenn, t.d. innan  Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES), hefur þörfin á því að þýða handbækur stofnmælinganna  yfir á ensku farið vaxandi. Sú þörf hefur einnig  aukist vegna notkunar gagna úr stofnmælingunum í ýmsum rannsóknum sem gerð eru skil í erlendum tímaritum. Hér hefur handbók verkefnisins ”Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 2020” verið þýdd á ensku. Framkvæmd verkefnisins fyrri ár hefur í meginatriðum verið eins og þar er lýst.  

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 61
Leitarorð  stofnmæling, Íslandsmið, handbók, groundfish, survey, Iceland, manual
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?