10 ára vöktun á svifþörungum í Þingvallavatni 2015 til 2024
Nánari upplýsingar |
Titill |
10 ára vöktun á svifþörungum í Þingvallavatni 2015 til 2024 |
Lýsing |
Ágrip
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir vöktun svifþörunga í vatnsbol Þingvallavatns á árunum 2015–2024, en einnig er hér að finna yfirlit yfir aðrar rannsóknir sem gerðar hafa verið, ásamt tegundalistum og ljósmyndum sem ná yfir helstu tegundir sem finnast í svifvist vatnsins. Vöktunin sem hér er til umfjöllunar hefur verið hluti umfangsmeiri vöktunar á lífverum í svifvist Þingvallavatns, sem staðið hefur frá árinu 2007. Niðurstöður vöktunarinnar eru margþættar en sýna m.a. fram á töluverðar sveiflur í magni og samsetningu svifþörunga, en þeir skapa síðan fæðugrunn fyrir dýr ofar í fæðuvef vatnsins. Niðurstöðurnar sem hér eru kynntar hafa aukið verulega við þekkingu á samsetningu þörungasvifs í Þingvallavatni og framvindu þess í tíma og rúmi.
Abstract
Presented here are results from a monitoring project, covering the period of 2015–2024 focusing on phytoplankton in Lake Þingvallavatn. This report also includes summary of older research on that subject along with species list and photographs of major participants in the planktonic community of the lake. Results show considerable fluctuations in the phytoplankton community, which importance is high as a major food source for animals higher in the food web of the lake. This project has greatly added to the knowledge base of the succession of the phytoplankton community in the lake, in both time and space. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Gunnar Steinn Jónsson |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2024 |
Tölublað |
16 |
Blaðsíður |
41 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Þingvallavatn, svifþörungar, Aulacoseira, vorhámark, phytoplankton, Aulacoseira, spring-bloom, Thingvallavatn |