Málstofur

Fréttir af viðburðum stofnunarinnar
Davina Derous

Málstofa 2. mars kl 12:30

Davina Derous flytur erindið: Using molecular techniques to find novel health markers in cetaceans / Notkun á nýjum sameindafræðilegum aðferðum við mat á heilsu hvala
Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Málstofa 16. febrúar, kl 12:30

Michelle Lorraine Valliant flytur erindið: Juvenile gadoid abundance on maerl (rhodolith) beds in Iceland.
Eva Dögg Jóhannesdóttir.

Málstofa 15. desember kl. 12:30

Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið: Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum
Thassya Christina dos Santos Schmidt

Málstofa fimmtudaginn 17. nóvember

Thassya Christina dos Santos Schmidt, sérfræðingur hjá Hafannsóknastofnun flytur erindið: New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
Jan Grimsrud Davidsen

Málstofa mánudaginn 24. október, kl. 12:30

Jan Grimsrud Davidsen flytur erindið: Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?
Hafsteinn Einarsson.

Málstofa, miðvikudag 12. október, kl. 12:30

Hafsteinn Einarsson flytur erindið: Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar.
Petrún Sigurðardóttir.

Málstofa 22. september

Petrún Sigurðardóttir flytur erindið: Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019.
Sandra Magdalena Granquist

Málstofa 19. maí, kl. 12:30

Sandra Magdalena Granquist flytur erindið: Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland: Samantekt af nýlegum rannsóknaverkefnum, ásamt þýðingu þeirra fyrir selastofna og samfélag
Hildur Magnúsdóttir.

Málstofa 5. maí, kl. 12:30

Hildur Magnúsdóttir flytur erindið: The Variable Whelk: Studying the phenotypic and genotypic variation in the common whelk in Iceland and the North Atlantic
Jónas P. Jónasson.

Málstofa 7. apríl kl. 12:30

Jónas Páll Jónasson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Atferli humarsins (Nephrops norgevicus) / The behaviour of the Norway lobster (Nephrops norgevicus)
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?