Opin erindi tengd ígulkerjum 3. október kl. 16-17

Opin erindi tengd ígulkerjum 3. október kl. 16-17

Í tengslum við fund sem haldinn verður í Reykjavík í byrjun október 2016 í ígulkeraverkefni sem styrkt er af Northern Peripheries and Artic Programme (NPA) og kallast “URCHIN” verða flutt erindi, opin öllum.

Erindin verða flutt á Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, fyrstu hæð á milli kl. 16-17 þann 3. október 2016.

Þátttakendur hérlendis í þessu Evrópuverkefni eru Hafrannsóknastofnun, Matís og Þórishólmi. Aðrir þátttakendur eru Nofima (Noregi), Artic Caviar (Noregi), Galway Mayo Institute of Technology (Írlandi) og Royal Greenland (Grænlandi).

Dagskrá


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?