Ársfundur Hafrannsóknastofnunar 20. september 2019

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september 2019 í Hörpu milli kl. 14 og 16. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar fundinn. Ávarp flytur Sigurður Guðjónsson forstjóri og þrír sérfræðingar hjá Hafrannsóknastofnun flytja erindi.

1. Breytilegt umhverfi - súrnun sjávar: Sólveig Ólafsdóttir.

2. Umhverfisbreytingar og breytt útbreiðsla uppsjávarfiskistofna: Þorsteinn Sigurðsson.

3. Er kynhlutleysi kostur? Genaþöggun í laxeldi: Ragnar Jóhannsson.

Kaffi og umræður.

Allir velkomnir.

 

 

mynd af dagskrá ársfundar


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?