LIFE ICEWATER verkefnið hlýtur 3,5 milljarða styrk frá Evrópusambandinu
Hafrannsóknastofnun er í hópi 22 aðila sem hafa undir forystu Umhverfisstofnunar hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu fyrir verkefnið LIFE ICEWATER.
Smá- og víðsjár endurnýjaðar á Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun endurnýjaði á dögunum tækjakost sinn vegna smá- og víðsjáa. Eftir útboð á Evrópska efnahagssvæðinu var tilboð frá Medor samþykkt fyrir tvær smásjár og fjórar víðsjár frá Olympus. Eldri tæki voru komin verulega til ára sinna og hættar að standast kröfur nútímans.
Öflugur liðsauki víðsvegar að úr heiminum hefur borist höfuðstöðvum Hafrannsóknastofnunar. Nemendur UNESCO GRÓ Sjávarútvegsskólans komu nýlega til landsins til að sinna hálfs árs námi í sjávarútvegs- og ferskvatnsfræðum af ýmsu tagi.