Samanburður á þremur laxastofnum fyrir matfiskeldi. Hrogna-, klak og seiðastig

Nánari upplýsingar
Titill Samanburður á þremur laxastofnum fyrir matfiskeldi. Hrogna-, klak og seiðastig
Lýsing

Bornir eru saman á seiðastigi þrír laxastofnar, einn íslenskur, Eldi-stofn og tveir norskir, Ísnó- og Íslandslax-stofnar. Niðurstöður sýna að norsku stofnarnir hafa yfirburði yfir þann íslenska í lífsþrótti í ferskvatni og tíðni snemmkynþroska hænga. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jónas Jónasson
Nafn Emma Eyþórsdóttir
Nafn Vigfús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 9
Leitarorð laxastofnar, eldi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?