Hafbeit. Nokkrar mikilvægar líffræðilegar forsendur

Nánari upplýsingar
Titill Hafbeit. Nokkrar mikilvægar líffræðilegar forsendur
Lýsing

Í grein er fyrst og fremst fjallað um erfðabundnar endurheimtur, mismunandi seiðagæði, sleppitíma, sleppitækni og sleppistað. Við umfjöllun á gæðum seiða er eingöngu rætt um sjógöngubúning laxaseiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Valdimar Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1987
Leitarorð hafbeit, gönguseiði, sleppingar, hafbeitarstöðvar, gildrur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?