Gönguseiðamyndun

Nánari upplýsingar
Titill Gönguseiðamyndun
Lýsing

Eftir að seiði laxa hafa dvalið 1-6 ár í fersku vatni eiga sér stað mikil umskipti í lífi þeirra. Þessi umskipti hafa verið kölluð gönguseiðamyndun. Myndun gönguseiðabúnings hefur í för með sér útlits- og hegðunarbreytingar hjá fiskinum, ásamt lífeðlis- og lífefnafræðilegum breytingum sem aðlaga fiskinn að lífi í söltu vatni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Valdimar Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð laxaseiði, salmo salar l., gönguseiði, gönguseiðamyndun,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?