Framleiðsla í íslensku fiskeldið árið 1988

Nánari upplýsingar
Titill Framleiðsla í íslensku fiskeldið árið 1988
Lýsing

Á skrá hjá Veiðimálastofnun eru 125 fiskeldis- og hafbeitarstöðvar og hafði þeim fjölgað um 12 á árinu 1988.  Framleiðslugeta seiðaeldisstöðva er um 21,5 milljónir seiða og matfiskeldisstöðva um 7600 tonn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Vigfús Jóhannsson
Nafn Stefán Stefánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð fiskeldi, hafbeit, hafbeitarstöðvar, laxeldi, silungseldi, annað eldi, framleiðslugeta, verðmæti, eldisafurða
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?