Veiðni silunganeta

Nánari upplýsingar
Titill Veiðni silunganeta
Lýsing

Net eru mjög veljandi veiðarfæri þ.e. ákveðinn riðill veiðir best vissa stærð af fiski. Þannig syndir t.d. smáfiskurinn í gegnum stórriðin net, en hinir stærri ánetjast.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1972
Leitarorð 1972, veiðni, silunga, neta, silunganeta, riðill, fiskur, smáfiskur, ánetjast, fisklengd, kjörlengd
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?