Veiðivötn. Fiskrannsóknir 1987

Nánari upplýsingar
Titill Veiðivötn. Fiskrannsóknir 1987
Lýsing

Skýrsla greinir frá niðurstöðum rannsókna á Veiðivötnum sem gerðar voru af Suðurlandsdeild Veiðimálastofnunar sumarið 1987. Rannsóknarveiði fór fram í 8 vötnum. Auk þess fóru fram rannsóknir á uppeldis- og hrygningarskilyrðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð fiskrannsóknir, veiðivötn, Veiðivötn, afli, fossvötn, urriði, Fossvötn, bleikja,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?