Vatnsnotkun- og súrefnisnotkun í laxeldi
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnsnotkun- og súrefnisnotkun í laxeldi |
Lýsing |
Í þessari grein er tekið fyrir súrefnisinnihald eldisvökvans miðað við mismunandi hitastig og seltu. Vatnsnotkun í laxeldi er áætluð út frá erlendum upplýsingum og í framhaldi af því eru teknir fyrir þeir þættir sem hafa áhrif á súrefnisnotkun fisksins og settar fram viðmiðunartillögur um vatns- og súrefnisnotkun fisks við áætlanargerð fyrir fiskeldisstöðvar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Valdimar Gunnarsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1987 |
Leitarorð |
laxeldi, súrefnisinnihald, hitastig, selta |